Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
20. febrúar 2023
Tæplega 73 þúsund einstaklingar fengu greitt frá TR í janúar eða 72.865 þar af konur 44.536 (61%) og karlar 28.329 (39%).
3. febrúar 2023
Í dag kynnir Tryggingastofnun nýtt útlit á vörumerki, ásamt nýrri litanotkun í öllu efni stofnunarinnar, en þessi uppfærsla á útliti er hluti stöðugrar umbótavinnu innan TR, með góða þjónustu og gott viðmót að leiðarljósi.