Breyting á reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags
Innviðaráðherra undirritaði þann 1. febrúar 2022 reglugerð sem er breyting á reglugerð nr. 330/2020 um gerð strandsvæðisskipulags. Breytingin felur í sér skilgreiningu á nýtingarflokkum fyrir framsetningu strandsvæðisskipulags á uppdrætti og í greinargerð.