Við höfum birt efni á vefnum okkar um nýtt kerfi örorku- og endurhæfingargreiðslna sem tekur gildi 1. september 2025.
Þar má finna upplýsingar sem gagnast viðskiptavinum Tryggingastofnunar og öðrum sem vilja kynna sér helstu breytingar og nýjungar sem koma til framkvæmda á næsta ári.