Framkomnar athugasemdir við tillögum að strandsvæðisskipulagi Vestfjarða og Austfjarða
Í upphafi sumars samþykktu svæðisráð að auglýsa tillögur að strandsvæðisskipulagi fyrir Vestfirði og Austfirði. Kynningartími beggja tillagna stóð frá 15. júní - 15. september.