Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
27. janúar 2023
Dvalarheimili aldraðra í Þingeyjarsýslum sf. hefur samið við Heilbrigðisráðuneytið um að Heilbrigðisstofnun Norðurlands muni taka yfir rekstur hjúkrunar og dvalarrýma félagsins í Hvammi frá og með 1. febrúar næstkomandi.
Áður en leitað er eftir bráðaþjónustu á HSN Akureyri er mælst til þess að einstaklingar sem hafa Covid lík einkenni, s.s. hósta, hita, kvefeinkenni og hálssærindi, taki Covid heimapróf.