Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

8. mars 2012

Þessi frétt er meira en árs gömul

Zodiac slöngubát stolið í Grímsnesi.

Þessum Zodiac slöngubát og kerru var stolið frá sumarbústað í Kiðjabergslandi

í Grímsnesi á tímabilinu frá hádegi fimmtudaginn 16. febrúar til föstudagsins 17.,

febrúar síðastliðinn. Lögreglan biður þá sem veitt geta upplýsingar um hvarf

bátsins og kerrunnar að hafa samband í síma 480 1010.