30. mars 2023
30. mars 2023
Ytri vefur HVE.is fluttur á island.is
Ytri vefur HVE hefur nú verið fluttur yfir á island.is
Lögð er áhersla á að ríkisstofnanir nýti það sem Stafrænt Ísland hefur upp á að bjóða til að auka framboð stafrænnar þjónustu og horft er til þess að notendur geti leitað eftir upplýsingum um opinbera þjónusta á einum stað. Sem áfanga á þeirri vegferð hefur ytri vefur HVE verið fluttur á Ísland.is eins og sumar heilbrigðisstofnanir og Embætti landlæknis hafa þegar gert.