Fara beint í efnið

1. júlí 2020

Vörulisti vefþjónustna og API Design Guide - Verkefnasaga

Markmið verkefnisins er að smíða kerfi, vörulista vefþjónustna, sem veita upplýsingar um gögn og vefþjónustur ríkisins til notenda.

viskuausan_honnun

Um verkefnið:

Vefþjónustur lesa skráðar þjónustur á X-Road og sækir lýsingar um þær og birtir í viðmóti á notendavænan hátt. Vörulisti vefþjónustna veitir síðan auðveldan aðgang að vefþjónustum með opin gögn í gegnum gáttina (API Gateway). Til að þetta gangi smurt þarf skýran API Design Guide með leiðbeiningum fyrir vefþjónustur. API Design Guide verður birtur í vefviðmóti vefþjónustulistans.

Áskorun:

Stærsta áskorun verkefnisins er tengingin við X-Road. Að skjölun og gögn um vefþjónustur séu á einsleitu formi þannig sjálfvirkur lestur gangi smurt og útvegi yfirlitið á vefþjónustunum.

Ávinningur:

Auðvelt aðgengi að vefþjónustum og gögnum ríkisins.

Nánar um verkefnið:

https://github.com/island-is/handbook/tree/master/docs/api-design-guide (Ekki búið að merge pull request en endar þarna)

Samstarfsaðilar:

Stafrænt Ísland og stofnanir ríkisins

Þróunarteymi:
Advania