Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

25. október 2019

Þessi frétt er meira en árs gömul

Virkni foreldra skiptir máli

Heimili og skóli, Landssamtök foreldra, hafa sent frá sér nokkur myndbönd, en yfirskrift þeirra er þessi: Það eru engir töfrar – virkni foreldra skiptir máli. Í einu þeirra gerir Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður eftirlitslaus partý að umtalsefni, en mörg dæmi eru um að þau hafi farið úr böndunum.