15. september 2011
15. september 2011
Þessi frétt er meira en árs gömul
Vinnuslys í Mosfellsbæ
Karl um sextugt missti framan af fingri í vinnuslysi í Mosfellsbæ í gærmorgun. Maðurinn var við vinnu sínu hjá fyrirtæki í bænum þegar slysið varð en hann klemmdist illa í plastsuðuvél með fyrrgreindum afleiðingum.