13. september 2020
13. september 2020
Þessi frétt er meira en árs gömul
Vinna í Hvalfjarðargöngunum
Vegna vinnu í Hvalfjarðargöngunum eru vegfarendur beðnir um að aka varlega og sýna tillitssemi. Vinnan fer fram á nóttunni frá kl. 22:00 til 06:30 næstu 4 vikur og hefst hún í kvöld – sunnudagskvöldið 13. september.