29. júní 2020
29. júní 2020
Þessi frétt er meira en árs gömul
Vesturlandsvegur opnaður á nýjan leik
Vinnu á vettvangi Vesturlandsvegar í þágu rannsóknar á banaslysi, sem varð norðan Grundarhverfis í gær, er lokið. Vesturlandsvegur hefur því verið opnaður á nýjan leik, en hjáleið var um Kjósarskarðsveg.