Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

24. október 2005

Þessi frétt er meira en árs gömul

Verklagsreglur um meðferð og skráningu heimilisofbeldismála

Ríkislögreglustjóri hefur gefið út verklagsreglur um meðferð og skráningu heimilisofbeldismála hjá lögreglu. Helsta markmið reglnanna er að taka af tvímæli um vafaatriði við rannsókn þessara brota og að skýra betur hlutverk lögreglunnar við meðferð þeirra. Með breytingum sem verklagsreglurnar kveða á um ætti að nást betri yfirsýn yfir þessa tegund ofbeldisbrota, en með nýju málaskrárkerfi lögreglu hefur skapast aukinn möguleiki á nákvæmari skráningu.

Verklagsreglurnar má nálgast hér.