Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

19. febrúar 2016

Þessi frétt er meira en árs gömul

Vegna rannsóknar á máli er varðar meint vinnumansal

Héraðsdómur Suðurlands hefur í dag úrskurðað karlmann fæddan 1975 á Sri Lanka í gæsluvarðhald til 18. mars n.k. vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurlandi á meintu broti gegn 227. gr. a. almennra hegningalaga nr. 19/1940 Maðurinn var handtekinn í Vík um hádegisbil í gær vegna rannsóknarinnar.

Rannsóknir sem þessar eru afar viðkvæmar og því mun lögregla ekki upplýsa frekar um gang hennar eða efni að svo stöddu.