11. nóvember 2016
11. nóvember 2016
Þessi frétt er meira en árs gömul
Veginum lokað undir Hafnarfjalli
Búið er að loka veginum undir Hafnarfjalli vegna veðurs. Þar eru núna ASA 28 metrar á sekúndu og slær upp í 50 metra í vindhviðum.
Ábendingar frá veðurfræðingiÍ dag er spáð SA-stormi eða roki um tíma. Reikna má með snörpum hviðum allt að 40 m/s á milli kl. 7 og 11 undir Hafnarfjalli og utantil á Kjalarnesi, samfara ausandi rigningu.
Færð og aðstæðurÓveður er á Reykjanesbraut, Grindarvíkurvegi, Sandskeiði, Kjalarnesi, i Hvalfirði, og undir Hafnarfjalli. Þá eru hálkublettir á Brötubrekku.