19. júlí 2016
19. júlí 2016
Þessi frétt er meira en árs gömul
Vegaframkvæmdir
Í kvöld og aðfaranótt miðvikudags er stefnt að því að malbika hringtorg á Vesturlandsvegi við Þingvallaveg. Á meðan verður vegkaflinn lokaður og hjáleiðir merktar. Reiknað er með að vinnan standi yfir frá kl. 20 til kl. 06.