Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

3. apríl 2012

Þessi frétt er meira en árs gömul

Varsla og meðferð fíkniefna í tveimur málum.

Lítilræði af fíkniefnum fundust á tveimur farþegum sem komu með bílferjunni Norrænu til Seyðisfjarðar í morgun. Málin eru að fullu upplýst og verður lokið með sektargerðum. Efnin fundust með aðstoð fíkniefnaleitarhunda tollgæslu og lögreglu.