11. júlí 2024
11. júlí 2024
Úthlutað úr Vísindasjóði SAk 2024
Úthlutun styrkja úr Vísindasjóði SAk fer fram einu sinni á ári. Úthlutað er samkvæmt tillögum vísindaráðs Sjúkrahússins á Akureyri. Úthlutað var 9.158.132 kr.
Að þessu sinni fengu eftirfarandi fjögur verkefni styrk:
Smáforrit til að finna og sýna ákjósanlegustu bækistöðvar viðbragðsaðila og flutningsleiðir frá vettvangi til viðeigandi spítala.
Aðalumsækjandi: Björn GunnarssonPrevalence of Obstructive Sleep Apnoea (OSA) among 4-9 Years old Children in the General Population.
Aðalumsækjandi: Hannes PetersenPrepregnancy BMI, optimal gestational weight gain and maternal/birth outcomes.
Aðalumsækjandi: Laufey HrólfsdóttirSvefngæði og heilsa fólks með offitu. Afturskyggn sjúkraskrárrannsókn.
Aðalumsækjandi: Ragnheiður Harpa Arnardóttir