1. maí 2011
1. maí 2011
Þessi frétt er meira en árs gömul
Útgáfutónleikar Lögreglukórsins
Lögreglukór Reykjavíkur heldur útgáfutónleika í Austurbæ, Snorrabraut 37 í Reykjavík, föstudaginn 6. maí kl. 20. Kórfélagar eru í fantaformi og lofa góðri skemmtun. Einvalalið kemur við sögu á tónleikunum og má þar m.a. nefna Sigtrygg Baldursson, Samúel Jón Samúelsson, Ómar Guðjónsson, Elvar Örn Friðriksson og Jónas Sig. Nánari upplýsingar um tónleikana er að finna hér.