4. nóvember 2025
4. nóvember 2025
Útgáfa 4. nóvember 2025
Stafrænt Ísland heldur áfram að þróa og bæta stafrænar lausnir með reglulegum uppfærslum á bæði kjarnaþjónustum og einstökum stafrænum þjónustum. Með nýjustu uppfærslunni kynnum við bæði nýja virkni og viðbætur og lagfæringar sem miða að því að auka öryggi, bæta notendaupplifun og einfalda þjónustuferla fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.

Hér fyrir neðan förum við yfir helstu breytingar og nýjungar í þessari útgáfu, bæði hvað varðar kjarnaþjónustur Stafræns Íslands og sértæk verkefni.
Umsóknir
Lagfæringar
Rekstrarleyfi
Laga villu meðhöndlun í tilfellum þegar villa kom frá Sýslu en greiðsla fór samt í gegn
Umsókn um grunnskóla
Uppfærslur á umsókn um grunnskóla fyrir MMS
Dánarbú
Taka út „Tengsl við umsækjanda“ reit ef maki setur sig inn sem erfingja.
Setja rich text reiti á skjái í umsókn
Leigusamningur
Samstillt umboðsvirkni fyrir leigu samninga og uppsögn og riftun leigusamnings
Leigusamningar nýta núna innslegið póstfang umsækjanda
Nafn samtryggingasjóðs var ekki að birtast í yfirliti
Umsókn um örorkulífeyri
Litlar uppfærslur á umsókninni
Umsókn um evrópska sjúkratryggingakortið
Meiri upplýsingum til notenda bætt við villuskilaboð
Umsókn um vegabréf
Bætt við athugun á hvenær vegabréf rennur út þjónsmegin
Umsóknarkerfi
Kóði fyrir gamla ARK greiðslukerfið fjarlægður
Uppfærði sameiginleg kóðasöfn umsóknarkerfisins til að nota þriðju útgáfu af þjóðskrár viðmóti
Þýðingar á yfirlitsskjá lagaðar
Merki stofnana sett á einn sameiginlegan stað
Um þig síða birtir núna þýddan texta
Nýtt
Umsókn um stofnun fasteignanúmera
Ný umsókn um stofnun fasteignanúmera - undir eiginleikaflaggi (e. feature flag)
Mínar síður
Nýtt
Heilsa
Endurnýjun á hjálpartækjum og næringu
Notendur geta sótt um endurnýjun á skráðum hjálpartækjum og næringu - undir eiginleikaflaggi (e. feature flag)
Heimild til birtingar sjúkraskrárupplýsinga milli landa
Notendur geta veitt heimild til birtingar sjúkrarskrárupplýsinga á milli landa - undir eiginleikaflaggi (e. feature flag)
Lyfjaheimild
Notendur geta veitt öðrum heimild til að sækja og fletta upp lyfseðilskyldum lyfjum - undir eiginleikaflaggi (e. feature flag)
Lög og regla
Birting dóma
Notendur geta samþykkt birtingu dóms í stafrænu pósthólfi. Notendur geta einnig sent inn afstöðu til dóms og skoðað niðurstöðu dóms.
Innskráningar- og umboðskerfi
Lagfæringar
Gagna hreinsun
Hreinsa út gögn sem tilheyrðu Ríkiskaupum
Annað
Lagfæringar
Dagsetningareining (e. datepicker)
Uppfærsla á datepicker. Hægt að velja tímabil, fyrirframvalin tímabil ásamt sér lit á helgardaga.