21. október 2025
21. október 2025
Útgáfa 21. október 2025
Stafrænt Ísland heldur áfram að þróa og bæta stafrænar lausnir með reglulegum uppfærslum á bæði kjarnaþjónustum og einstökum stafrænum þjónustum. Með nýjustu uppfærslunni kynnum við bæði nýja virkni og viðbætur og lagfæringar sem miða að því að auka öryggi, bæta notendaupplifun og einfalda þjónustuferla fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.

Hér fyrir neðan förum við yfir helstu breytingar og nýjungar í þessari útgáfu, bæði hvað varðar kjarnaþjónustur Stafræns Íslands og sértæk verkefni.
Umsóknir
Lagfæringar
Erfðafjárskýrsla fyrirframgreidds arfs
Validation svo ekki sé hægt að skrá arfleifanda sem erfingja
Erfðafjárskýrsla dánarbú
Bæta við staðfestingu notanda um eignir eftirlifandi maka. Uppfærsla á hvernig erfingjar án kennitölu eru meðhöndlaðir. Hægt að breyta forskráðum reit fyrir bankareikning
Umsókn um grunnskóla
Uppfærslur á umsókn um grunnskóla
Dánarbú
Laga validation villu. Slíta sundur textareiti í contentful. Texta uppfærslur fyrir input reit
Leigusamningur
Lagfæringar eftir endurgjöf við prófanir
Brunabótamat
Lagfæringar eftir endurgjöf við prófanir
Umsókn um sjúkratryggingu
Betri villumeðhöndlun
Umsóknarkerfi
Lagfæringar á villum í table repeater sem komu í ljós við þróun á umsókn um undanþágu um þungaflutninga
Tiltekt í kóða og minnihátttar lagfæringar
Nýtt
Umsókn um örorkulífeyri
Ný umsókn um atvinnuleysisbætur fer á raunumhverfi undir eiginleika flaggi (e. feature flagg) í prófanir
Umsóknarkerfi (forma smiður)
Bætum við skrefi þar sem hægt er að stilla upplýsingar sem birtast þegar tekið hefur verið við umsókn.
Mínar síður
Lagfæringar
Heilsa
Blóðflokkar: Lagfæra scope fyrir blóðflokka
Stafrænt Pósthólf
Lagfæringar
Lagfæringar á viðmóti í pósthólfi
Stjórnborð
Nýtt
Skjalaveitur
Yfirlit og tölfræði fyrir stofnanir: Bætt við sýn fyrir stofnanir til að skoða yfirlit yfir skjalaveitur og einnig sjá tölfræði fyrir hverja skjalaveitu.