2. september 2025
2. september 2025
Útgáfa 2.september 2025
Stafrænt Ísland heldur áfram að þróa og bæta stafrænar lausnir með reglulegum uppfærslum á bæði kjarnaþjónustum og einstökum stafrænum þjónustum. Með nýjustu uppfærslunni kynnum við bæði nýja virkni og viðbætur og lagfæringar sem miða að því að auka öryggi, bæta notendaupplifun og einfalda þjónustuferla fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.

Hér fyrir neðan förum við yfir helstu breytingar og nýjungar í þessari útgáfu, bæði hvað varðar kjarnaþjónustur Stafræns Íslands og sértæk verkefni.
Umsóknir
Lagfæringar
Umsókn um húsaleigusamning
Uppfærsla og lagfæringar á villum
Umsókn um brunabótamat
Betrumbætur á flæði við val á notkunareiningum
Sjúkra- og endurhæfingarlífeyrir
Staðfestingarskjölum bætt við umsókn auk smávægilegra lagfæringa
Umsókn um skólaskipti
Uppfærslur á umsókn um skólaskipti fyrir MMS
Uppsögn og riftun leigusamninga
Uppfærsla og lagfæringar á villum
Umsókn um fæðingarorlof
Uppfærsla á umsókn um fæðingarorlof fyrir VMST
Umsóknarkerfi
Lagfæringar á villum
Innskráningar og umboðskerfi
Lagfæringar
Bæta tungumálastuðningi í atvikaborða sem stjórnað er í Contentful.
Fjarlægja úreldan “feature flag” borða og uppfærslur á eldri framendatólum.
Önnur verkefni
Meðmælakerfi
Minniháttar uppfærsla á Meðmælakerfinu í kjölfar prófana Landskjörstjórnar og Þjóðskrár
Monorepo Ísland.is
Almenn uppfærsla á tólum í monorepo, þar með talið:
Nx → v21.2.2
TypeScript → v5.8
Storybook → v8
Ásamt uppfærslu á öðrum pökkum í nýjustu útgáfur