Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

26. apríl 2007

Þessi frétt er meira en árs gömul

Úrskurðaður í gæsluvarðhald

Rétt er að vekja athygli á að hver sá sem falsar, stuðlar að dreifingu eða kemur fölsuðum peningaseðlum í umferð getur átt yfir höfði sér allt að 12 ára fangelsi. Hér er því um mjög alvarlegt afbrot að ræða.