Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

24. maí 2012

Þessi frétt er meira en árs gömul

Úrskurðaðir í þriggja vikna gæsluvarðhald

Nú fyrir hádegi úrskurðaði Héraðsdómur Suðurlands þá tvo menn sem grunaðir eru um að vera valdir að láti fanga á Litla Hrauni í síðustu viku í gæsluvarðhald til 13. júní næstkomandi.