19. nóvember 2009
19. nóvember 2009
Þessi frétt er meira en árs gömul
Úr í óskilum
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði nýlega hald á Raymond Weil armbandsúr af gerðinni Geneva automatic. Eigandi þess getur vitjað úrsins gegn framvísun ábyrgðarskírteinis sem sýnir raðnúmer úrsins. Hinn sami er beðinn um að setja sig í samband við þjónustuver lögreglunnar sem er opið frá kl. 8-16 alla virka daga en símanúmerið er 444-1000. Meðfylgjandi er mynd af úrinu.