7. janúar 2022
7. janúar 2022
Þessi frétt er meira en árs gömul
Upplýst mál
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst málið þar sem eldur kviknaði í bílskýli við Engjasel 70-86 þann 26. desember. En þar brunnu þrír bílar inni og miklar skemmdir urðu á bílageymslunni sökum elds og reyks. Fyrir liggur játning manns um íkveikju og málið telst því upplýst.