15. maí 2025
15. maí 2025
Upplýsingafundir vegna sjúklingatryggingar
Hér er að finna glærur frá upplýsingafundum vegna sjúklingatryggingar sem haldnir voru 8. og 14. maí síðastliðinn.

Velkomið er að fá kynningu fyrir einstaka heilbrigðisstofnanir samkvæmt nánara samkomulagi. Allar fyrirspurnir sem varða sjúklingatryggingu, upplýsingaskyldu heilbrigðisstarfsfólks, stöðu verktaka, iðgjöld og tengd mál má senda á netfangið sjuklingatrygging@sjukra.is