2. september 2022
2. september 2022
Þessi frétt er meira en árs gömul
Uppfærðar sóttvarnarreglur frá 2. september 2022. Til íbúa og aðstandenda.
Til íbúa og aðstandenda sjúkra- og hjúkrunardeilda HSN varðandi sóttvarnarreglur

Heilsugæsla
Grímuskylda er hjá skjólstæðingum með grun um Covid.
Sjúkra- og hjúkrunardeildir HSN:
Sérstakar sóttvarnareglur vegna Covid-19 falla niður.
Heimsóknargestir skulu gæta vel að persónubundnum sóttvörnum og koma ekki í heimsókn ef þeir eru með einkenni sem gætu bent til Covid.
2. september 2022
Framkvæmdastjórn HSN og sóttvarnarlæknar