Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

9. mars 2010

Þessi frétt er meira en árs gömul

Ungmenni með fíkniefni

Piltur og stúlka, bæði 18 ára, voru handtekin eftir húsleit í Reykjavík um helgina. Þar hafði staðið yfir samkvæmi nokkurra ungmenna á aldrinum 17-20 ára en innandyra fundust fíkniefni. Um var að ræða bæði amfetamín og marijúana.