Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

22. júní 2015

Þessi frétt er meira en árs gömul

Umsóknarfrestur um skólavist í Lögregluskóla ríkisins

Lögregluskóli ríkisins vill vekja athygli á því að í dag, 22. júní, rennur út frestur til að sækja um skólavist við grunnnámsdeild Lögregluskóla ríkisins. Námið hefst þriðjudaginn 1. september n.k.

Allar nánari upplýsingar um inntökukröfur, umsóknarferli og inntökupróf er að finna hér á vefnum.