17. febrúar 2022
17. febrúar 2022
Umsókn um byggðakvóta 2021/2022 (3)
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa samkvæmt ákvæðum reglugerðar nr. 995/2021 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022 og auglýsingu nr. 192/2022 í stjórnartíðindum um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022.
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa samkvæmt ákvæðum reglugerðar nr. 995/2021 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022 og auglýsingu nr. 192/2022 í stjórnartíðindum um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2021/2022.
Auglýst er eftir umsóknum fyrir:
Grímsey Dalvík Árskógssand Hauganes
Ólafsfjörð Siglufjörð Grenivík Hólmavík
Arnarstapa Hellissand Ólafsvík Rif
Garð Sandgerði Eyrarbakka Stokkseyri
Höfn Sauðárkrók Hofsós
Leiðbeiningar:
Sækja skal um byggðakvóta í gegnum gáttina hér að ofan með kennitölu og íslykil útgerðar.
Staðfesting á vinnslusamningi, skal fylgja með umsókn og skalv vera undirrituð og staðfest af sveitarfélagi.
Vakin skal athygli á því að umsóknin telst ekki gild nema staðfesting á samningi um vinnslu fylgi þar sem við á.
Umsóknargátt fyrir byggðakvóta
Eyðublað fyrir staðfestingu á vinnslusamning
Umsóknarfrestur er til og með 3. mars 2022