Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

10. nóvember 2020

Þessi frétt er meira en árs gömul

Umsagnir um drög að skilmálum í starfsleyfum til fjárhagsupplýsingastofa birtar á vefsíðu Persónuverndar

Persónuvernd hefur ákveðið að birta opinberlega allar umsagnir sem stofnuninni bárust um drög að skilmálum í starfsleyfum til fjárhagsupplýsingastofa.