29. desember 2003
29. desember 2003
Þessi frétt er meira en árs gömul
Umsækjendur um stöðu aðstoðaryfirlögregluþjóns í Kópavogi
Staða aðstoðaryfirlögregluþjóns í lögreglunni í Kópavogi var auglýst laus til umsóknar 4. desember 2003. Umsóknarfrestur rann út 18. desember.