30. desember 2019
30. desember 2019
Þessi frétt er meira en árs gömul
Umhverfi löggæslu á Íslandi 2020-2024
Ríkislögreglustjóri hefur í dag gefið út stefnumiðaða greiningarskýrslu um umhverfi löggæslu á Íslandi 2020-2024. Í skýrslunni er fjallað um stöðu lögreglunnar og líklega þróun á næstu árum. Skýrslunni fylgir viðauki þar sem fjallað er um einstök lögregluumdæmi og mun viðaukinn birtast á næstu dögum.