8. maí 2017
8. maí 2017
Þessi frétt er meira en árs gömul
Umferðartafir á Miklubraut í Reykjavík
Búast má við miklum umferðartöfum á Miklubraut til vesturs, en nú standa yfir framkvæmdir á Miklubraut, milli Lönguhlíðar og Rauðarárstígar og önnur akreinin er lokuð. Þess má einnig geta að gönguljós yfir Miklubraut eru lokuð. Upplýsingar um verkið má finna á heimasíðu Reykjavíkurborgar.