18. maí 2010
18. maí 2010
Þessi frétt er meira en árs gömul
Umferðartafir á Laugarvatnsvegi og á Lyngdalsheiðarveigi
Laugarvatnsvegur (37)
Dagana 19. og 20 maí standa yfir malbikunarframkvæmdir á Laugarvatnsvegi (37) og Lyngdalsheiðarvegi (365) og þá má búast við umferðartöfum á afmörkuðum kafla, við gatnamót þessara vega. Verktaki á svæðinu mun stýra umferð við enda framkvæmdasvæðis og eru vegfarendur beðnir um að aka varlega um vinnusvæðið.