15. nóvember 2019
15. nóvember 2019
Þessi frétt er meira en árs gömul
Umferðarslys á Suðurlandsvegi
Suðurlandsvegur er lokaður í báðar áttir frá hringtorginu við Olís í Norðlingaholti að Hafravatnsvegi, vegna umferðaslyss við Heiðmerkurveg. Lokunin gæti varað í nokkurn tíma vegna vinnu viðbragsaðila á vettvangi. Vegfarendum er bent á hjáleiðir.
Uppfært kl. 12.27
Búið er að opna Suðurlandsveg að nýju fyrir umferð í báðar áttir.