Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

1. mars 2024

Þessi frétt er meira en árs gömul

Umferðarmerki

Ný reglugerð um umferðarmerki hefur tekið gildi og eru vegfarendur hvattir til að kynna sér hana vel á heimasíðu Samgöngustofu. Teknir hafa verið upp nýir flokkar, forgangsmerki og sérreglumerki og ýmsir aðrir flokkar sameinaðir. Nýja kerfið byggir á númerum, en ekki bókstöfum eins og áður var.

Heimasíða Samgöngustofu