Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

28. nóvember 2013

Þessi frétt er meira en árs gömul

Umferðareftirlit – 375 ökumenn stöðvaðir

Þrjú hundruð sjötíu og fimm ökumenn voru stöðvaðir í miðborginni á mánudags- og þriðjudagskvöld í sérstöku umferðareftirliti lögreglunnar. Tveir ökumenn reyndust ölvaðir við stýrið og eiga þeir ökuleyfissviptingu yfir höfði sér.