Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

1. apríl 2011

Þessi frétt er meira en árs gömul

Umferðareftirlit – 250 ökumenn stöðvaðir

Tvö hundruð og fimmtíu ökumenn voru stöðvaðir í sérstöku umferðareftirliti lögreglunnar í miðborginni seint í gærkvöld og nótt. Sex þeirra var gert að hætta akstri en þeir höfðu neytt áfengis en voru þó undir leyfilegum mörkum.