14. mars 2011
14. mars 2011
Þessi frétt er meira en árs gömul
Umferðareftirlit – 150 ökumenn stöðvaðir
Rúmlega hundrað og fimmtíu ökumenn voru stöðvaðir í sérstöku umferðareftirliti lögreglunnar um helgina. Þrír reyndust ölvaður við stýrið en einn þeirra hafði þegar verið sviptur ökuleyfi.