8. janúar 2019
8. janúar 2019
Þessi frétt er meira en árs gömul
Um notkun skotelda
Lögreglan ítrekar að almenn notkun skotelda er óheimil eftir 6. janúar, en einhver brögð eru að því að það sé ekki virt. Borist hafa kvartanir vegna þessa frá íbúum sem lýsa óþægindum sínum, ekki síst þegar svefnfriði er raskað.