Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

5. október 2020

Þessi frétt er meira en árs gömul

Um netöryggi

Netöryggis tékklisti

Ekki opna grunsamlega tölvupósta eða viðhengi – eyðum þeim um leið

Tökum reglulega öryggisafrit bæði á netinu og heima fyrir

Styrkjum heimanetið okkar

Notumst við öflug lykilorð

Uppfærum hugbúnað

Notumst við tveggja þátta auðkenningu þar sem það er hægt eins og á samfélagsmiðlum

Könnum öryggis og friðhelgisstillingar

Verum á varðbergi – verum varkár – verum örugg!

#netglæpirerualvöruglæpir

#cybercrimisrealcrime