5. maí 2020
5. maí 2020
Þessi frétt er meira en árs gömul
Um íþróttastarf í samkomubanni
Ungmennafélag Íslands hefur tekið saman helstu upplýsingar um íþróttir og íþróttastarf sem gekk í gildi í gær, fjórða maí. Þar er hægt að nálgast nánast allar leiðbeiningar sem við kemur íþróttum, æfingum, hólfunum, fjöldatakmörkunum og fleira gagnlegu sem snýr að íþróttastarfi barna, unglinga og eldri aldurshópa í samkomubanninu.