Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

12. júlí 2013

Þessi frétt er meira en árs gömul

Tveir menn handteknir

Í nótt handtók lögreglan tvo menn sem grunaðir eru um aðild að alvarlegum líkamsárásarbrotum. Um nokkuð viðamikla leit var að ræða og naut lögregla meðal annars aðstoðar Landhelgisgæslunnar við leitina. Mennirnir verða yfirheyrðir í dag en vegna rannsóknarhagsmuna mun lögregla ekki geta veitt frekari upplýsingar að svo stöddu.