Fara beint í efnið

16. júní 2023

Túnfiskur sem meðafli

Túnfiskur getur veiðst sem meðafli í uppsjávarveiðum því viljum við vekja athygli á að það þarf að tilkynna allan túnfiskafla til Fiskistofu sem fyrst.

fiskistofa fiskar i neti mynd

Túnfiskmeðafli reiknast af túnfiskkvóta Íslands og er allur túnfiskur tilkynningaskyldur til ICCAT, Alþjóðaráðsins um varðveislu Atlantshafstúnfisks. 

Upplýsingar um túnfisk sem meðafla sendast á meðfylgjandi eyðublaði á fiskistofa@fiskistofa.is