Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

29. janúar 2025

Truflanir á vefsjám og vefþjónustum Skipulagsstofnunar 30. janúar

Stór hugbúnaðaruppfærsla verður gerð á landupplýsingakerfi Skipulagsstofnunar fimmtudaginn 30. janúar nk. og mun hún taka lungann úr deginum.

Á meðan verða vefþjónustur og vefsjár aðalskipulags og strandsvæðisskipulags óvirkar en þetta mun hvorki hafa áhrif á Skipulagsvefsjána (map.is/skipulag) né Skipulagsgátt.