26. júlí 2011
26. júlí 2011
Þessi frétt er meira en árs gömul
Trampólín og aðrir lausamunir
Leiðindaveðri er spáð á höfuðborgarsvæðinu í dag og er fólk minnt á að festa lausamuni eða koma þeim í skjól. Þetta á ekki síst við um trampólín en nokkur slík fuku úr görðum í umdæminu í fyrrinótt. Spáð er vaxandi suðaustanátt með rigningu, 10-18 m/s síðdegis.