14. desember 2013
14. desember 2013
Þessi frétt er meira en árs gömul
Tony Omos er kominn fram
Tony Omos sem lögreglan leitaði að er kominn fram. Lögreglan þakkar veitta aðstoð við að ná sambandi við Tony. Lögreglan leitar enn Rahim Jan Salimi og óskar aðstoðar almennings með upplýsingar um ferðir hans eða dvalarstað
Rahim Jan Salimi, sem lögreglan leitar að