11. júlí 2022
11. júlí 2022
Tilkynningar á Ísland.is
Fiskistofa hefur í auknum mæli nýtt stafrænar lausnir í samskiptum við útgerðir og hvetur útgerðaraðila til að athuga hvort erindi frá Fiskistofu sé að finna í pósthólfi útgerðarinnar á Ísland.is.
Fiskistofa hefur í auknum mæli nýtt stafrænar lausnir í samskiptum við útgerðir og hvetur útgerðaraðila til að athuga hvort erindi frá Fiskistofu sé að finna í pósthólfi útgerðarinnar á Ísland.is. Nýlega sendi Fiskistofa út tilkynninar varðandi álagningu vegna umframafla á strandveiðum, tilkynningu til útgerðaraðila sem eiga fiskiskip sem ekki hafa uppfyllt veiðiskyldu og þá hafa einnig verið send út leiðbeiningarbréf til einhverra útgerða.